Skúli Guðlaugsson

ID: 4208
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1890

Skúli Guðlaugsson fæddist í Dalasýslu 9. mars, 1862. Dáinn 1890 í Nýja Íslandi.

Ókvæntur og barnlaus

Skúli fór vestur til Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1883. Þau settust að nærri Gimli. Hann missti foreldra sína árið 1887 og annaðist ung systkini sín til ársins 1890.