ID: 4435
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla
Snæbjörn Jónsson fæddist í Barðastrandarsýslu 1851. Snibjorn Johnson vestra.
Maki: Ingibjörg Jónsdóttir f. í Barðastrandarsýslu árið 1852.
Börn: 1. Tryggvi f. 1886 2. Guðmundur f. 1887 3. Sigríður d. 1918 4. Guðrún f.1889 5. Dagbjört Bertha f. 1894 6. Sigurbjorg f. 1896, d.1908 7. Jón Böðvar Ástráður f. 1899
Snæbjörn flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Hann nam land í Lundarbyggð og bjó þar alla tíð.

Fremst: Böðvar, Dagbjört, Sigurbjörg. Í miðju: Snæbjörn og Ingibjörg. Aftast: Tryggvi, Guðmundur, Sigríður og Guðrún. Mynd WtW
