Snæbjörn Pálsson

ID: 19120
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896
Fæðingarstaður : Duluth
Dánarár : 1965

Snæbjörn Pálsson fæddist 15. nóvember, 1896 í Duluth í Minnesota. Dáinn þar 18. nóvember, 1965. Snibjorn Bergson vestra.

Maki: Edith McCumber f. 5. apríl, 1899, d. 28. ágúst, 1980.

Börn: 1. Herbert William f. 1927.

Foreldrar Snæbjörns, Páll Bergsson og Sigríður Halldórsdóttir fluttu vestur til Winnipeg árið 1887. Fluttu þaðan árið 1891 og settust að í Duluth í Minnesota. Snæbjörn rak eigið mjólkurbú í Duluth.