Snjólaug Jóhannsdóttir

ID: 7977
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Snjólaug Jóhannsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1868.

Maki: 1890 Páll Jónsson f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1861. Paul Johnson vestra.

Börn: 1. Jón Hólm 2. Magnúsína Sigurrós 3. Anna Þorbjörg 4. Hjörný Jóhanna 5. Arnfríður Halldóra 6. Vigfús Hólm 7. Guðmundur Sófónías Hólm

Þau fluttu vestur árið 1891 og fóru fyrst til N. Dakota. Þaðan lá leiðin í Qu’Appelledal í Saskatchewan þar sem þau bjuggu í fjögur ár. Þaðan fluttu þau í Brownbyggð í Manitoba og voru þar í fimm ár. Þá fluttu þau aftur til N. Dakota og þaðan árið 1910 í Kandahar í Vatnabyggð.