ID: 5589
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1915
Snorri Sigurðsson fæddist í Húnavatnssýslu 11. júní, 1863. Dáinn 1915 í N. Dakota. Sivertson vestra.
Maki: Skúlína Rósamunda Guðmundsdóttir f. 21. maí, 1853 í S. Þingeyjarsýslu, d. í Grafton í N. Dakota 1. janúar, 1941.
Börn: 1. Ingibjörg f. 1888 2. Sigrún 3. Fanny 4. Marsellína Sigríður 5. Einara Rósamunda 6. Guðmundur Valdimar
Snorri og Skúlína fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Þau bjuggu eitt ár í Garðar í N. Dakota en þaðan lá leið þeirra til Grafton þar sem þau bjuggu alla tíð.
