ID: 6086
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Soffía Eyjólfsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1834.
Maki: Sölvi Sölvason f. í Húnavatnssýslu árið 1830.
Börn: 1. Solveig f. 1867 2. Arnljótur f. 1873. Soffía átti fyrir soninn Magnús Bjarnason f. 1858.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876. Voru eitthvað í Nýja Íslandi en fóru þaðan til Winnipeg. Þaðan fluttu þau til Hallson í N. Dakota upp úr 1880 og svo vestur að Kyrrahafi árið 1893.
