ID: 14940
Einstætt foreldri
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Soffía Kristjánsdóttir: Fædd á Krossanesi við Akureyri í Eyjafjarðarsýslu. Kristjanson vestra.
Ógift.
Börn: Carl Kristjánsson.
Kom vestur árið 1906 og var einhver ár í Tantallonbyggð í Saskatchewan. Flutti þaðan í Argylebyggð og bjó þar til ársins 1932 en þá flutti hún til Winnipeg. Rak þar matsölu fyrir íslenska námsmenn um árabil.
