ID: 14278
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla

Soffía, Guðjón Gunnlaugur og Gunnar. Mynd Well Connected
Soffía Vilhjálmsdóttir fæddist 15. janúar, 1834 í S. Múlasýslu..
Maki: Jóhannes Sveinsson f. í S. Múlasýslu árið 1832, s. á heimili sonar síns, Gunnars í Marietta í Washingtonríki 8. júní, 1904.
Börn: 1. Þorsteinn 2. Vilhjálmur f. 1865 3. Sveinn f. 1866 4. Gunnar f. 20. nóvember, 1867 5. Guðjón Gunnlaugur (John G. Holm) f. 1878.
Þau fluttu vestur til Minnesota árið 1885, námu land og bjuggu nærri Minneota. Fjölskyldan flutti vestur að Kyrrahafi um aldamótin.
