ID: 16701
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1890
Fæðingarstaður : Garðarbyggð
Dánarár : 1969

Solveig Sigríður Grímsdóttir Mynd VÍÆ1

Árni B Gíslason Mynd VÍÆ1
Solveig Sigríður Grímsdóttir fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 1. desember, 1890. Dáin 12. júní, 1969. Dr. Solveig Thordarson vestra.
Maki: 27. september, 1922 Árni B. Gíslason f. 8. ágúst, 1877, d. 26. ágúst, 1956.
Börn: 1. Robert Warren f. 28. apríl, 1925 2. Ingibjörg Sylvia Ruth f. 8. ágúst, 1928 3. Dorothy Esther f. 23. maí, 1932, d. 24. maí, 1932. Árni átti börn frá fyrra hjónabandi.
Solveig ólst upp í Garðarbyggð, dóttir Gríms Þórðarsonar og Ingibjargar Snæbjörnsdóttir. Nam læknisfræði og sundaði lækningar í Minnesota.
