Sölvi Sölvason

ID: 6082
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Sölvi Sölvason fæddist í Húnavatnssýslu árið 1830.

Maki: 1) Sólveig Stefánsdóttir dó á Íslandi 2) Soffía Eyjólfsdóttir f. 1834

Börn: Með Sólveigu 1. Helga f. 1855 2. Gróa f. 1856 3. Ólöf f. 1857 4. Sölvi f. 1860 5. Jón f. 18. ágúst, 1864 6. Ásgeir f. 1865 7. Ingibjörg f. 1867. Með Soffíu 1. Solveig f. 1867 2. Arnljótur f. 1873.

Sölvi fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og þaðan til Nýja Íslands. Flutti þaðan til Pembina í N. Dakota þar sem hann bjó í fáein ár. Þaðan lá svo leiðin vestur að Kyrrahafi árið 1893.