ID: 19979
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908
Fæðingarstaður : Manitoba
Stearne Jónas Gunnarsson fæddist í Winnipegosis 30. júní, 1908.
Maki: Ella af bandarískum ættum.
Börn: 1. Herbert f. 26. janúar, 1928 2. Ivan f. 6. janúar, 1929.
Stearne var sonur Gunnars Friðrikssonar og Guðrúnar Helgu Jörundsdóttur í Winnipegosis. Stearne fetaði í fótspor föður síns og stundaði fiskveiðar á Manitobavatni.
