Stefán Á Guðmundsson

ID: 18426
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1886
Dánarár : 1922

Stefán Ágúst Guðmunds-son Mynd VÍÆ III

Stefán Ágúst Guðmundsson fæddist í Winnipeg 10. ágúst, 1886. Dáinn 18. nóvember, 1922. Skrifaði sig Stefan A G Bjarnason vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Stefán var sonur Guðmundar Bjarnasonar og Guðrúnar Eyjólfínu Eyjólfsdóttur í Lundarbyggð.  Hann ólst þar upp og lauk þar grunnskólanámi. Flutti eftir það til Winnipeg. Meira um Stefán, nám hans og störf í Íslensk arfleifð að neðan.

Íslensk arfleifð :