ID: 19630
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1928

Stefán B Jónsson Mynd Dm lll
Stefán B Jónsson (Jón Stefán Bjarni) fæddist 18. janúar, 1861 í Dalasýslu. Dáinn á Íslandi 6. október, 1928.
Maki: Guðný Jóhanna Sigfúsdóttir f. 1873 í N. Múlasýslu. Dáin á Íslandi 15. apríl, 1939.
Börn: Þóra Marta f. 1. nóvember, 1905 í Reykjavík, d. 27. september, 1981.
Stefán flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Vann við trésmíðar og rak eigin verslun til ársins 1899, flutti þá til baka til Íslands. Guðný fór vestur árið 1878 með foreldrum sínum, Sigfúsi Péturssyni og Guðrúnu Þóru Sakaríasdóttur og systkinum. Þau settust að í Nýja Íslandi
