ID: 19461
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1892
Stefán Jóhannes Þorláksson fæddist í S. Múlasýslu 30. október, 1844. Dáinn árið 1892 í Saskatchewan.
Maki: 14. maí, 1871 Jóhanna Magnúsdóttir f. 13. febrúar, 1850 í Vestmannaeyjum.
Börn: 1. Magnús f. 25. febrúar, 1872, d. 1907 í Manitoba 2. Steinunn f. 2. desember, 1873 3. Karítas f. 1876, d. 1882 4. Fanney f. 10. september, 1880, d. 18. apríl 1881 5. Þorlákur f. 18. febrúar, 1884 6. Jóhannes f. 27. júní, 1888.
Stefán kom til Vestmannaeyja árið 1861. Hann og Jóhanna fóru til Kaupmannahafnar árið 1874 og voru þar í 5 ár. Fluttu þaðan til Akureyrar. Þaðan fór Stefán vestur einsamall árið 1887 en Jóhanna fór með börnin árið 1888. Þau bjuggu fyrst í Bleufeldville nálægt New York en fluttu svoa þaðan í Churchbridge í Saskatchewan.
