Stefán Jónsson

ID: 14184
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla

Stefán Jónsson fæddist í N. Múlasýslu árið  1877.

Ókvæntur og barnlaus

Flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1894 og nam land í Lundarbyggð. Leigði það út en flutti sjálfur í Lundar og stundaði þar skósmíði. Hann var sonur Jóns Þórarinssonar og Kristínar Björnsdóttur.