Stefán Jónsson

ID: 19964
Fæðingarár : 1906

Stefán Jónsson fæddist í Seyðisfirði, N. Múlasýslu 23. október, 1906. Tók föðurnafn föður síns, skrifaði sig Stefán Stefánsson vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Stefán var sonur Jóns Stefánssonar og Solveigar Jónsdóttur. Hann fór vestur árið 1919 með móður sinni og hóf nám í menntaskóla. Lærði pípulagnir og vann við það í Maryland. Bjó lengi hjá Valgerði, systur sinni og fjölskyldu hennar.