ID: 17310
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1898

Stefán S Stefánsson Mynd VÍÆ II

Ólöf A Benediktsdóttir Mynd VÍÆ II
Stefán Sigurðsson fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota 3. febrúar, 1898. Stefán S Stefánsson vestra.
Maki: 8. desember, 1922 Ólöf Anna Benediktsdóttir f. 23. september, 1900 í N. Múlasýslu.
Börn: 1. Sigurður f. 31. ágúst, 1927 2. Anna Margaret f. 19. nóvember, 1924 3. Josepjina Marlene f. 16. ágúst, 1935.
Stefán var sonur Sigurðar Stefánssonar og Jósefínu Guðmundsdóttur, landnema í N. Dakota 1890. Hann flutti með þeim fyrst til Manitoba en seinna í Vatnabyggð í Saskatchewan. Þar í byggð gerðist Stefán bóndi. Bjó í Foam Lake á veturna. Ólöf Anna flutti vestur árið 1911.