Stefán Þórarinsson

ID: 12847
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1919

Stefán Þórarinsson Mynd FatV

Stefán Þórarinsson var fæddur 7. desember, 1842 í Mjóafirði í S. Múlasýslu. Dáinn 10.júní, 1919

Maki: 1. Þóranna Magnúsdóttir. Dó á Íslandi 1872 2. Þuríður Jónsdóttir f. 1842. Dáin 1896.

Börn: Með Þórönnu 1. Stefanía f. 16.mars, 1871. Dáin 1902. Tvö börn þeirra dóu á Íslandi. Með Þuríði: 1. Jón f. 10. ágúst, 1875 2. Ólafur f. 16. desember, 1879.

Fluttu vestur árið 1883 og voru fyrsta veturinn í N. Dakota. Þaðan lá leiðin til Winnipeg þar sem þau bjuggu á fjórða ár. Árið 1887 fluttu þau til Nýja Íslands og ári seinna í Ásgarð í Hnausabyggð.