Stefanía Bjarnason

ID: 16485
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1899

Stefanía Elín Þórey Þórðardóttir Mynd VÍÆ I

Stefanía Elín Þórey Þórðardóttir fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 18. júlí, 1899. Bjarnason vestra.

Ógift og barnlaus.

Foreldrar Stefaníu voru Þórður Bjarnason og Rebekka Stefánsdóttir í Árnesbyggð í Manitoba. Þau fluttu vestur árið 1887. Eftir grunnskólanám fór hún í hjúkrunarnám á sjúkrahús í Portage la Prairie og lauk þar prófi. Vann við hjúkrun á Betel í Gimli og sjúkrahúsum í Winnipeg og Saskatcewan.