
Stefanía Guðrún Mynd VÍÆ III
Stefanía Guðrún Jónatansdóttir fæddist 2. maí, 1892 í Manitoba. Líndal vestra.
Maki: 1) 1914 Benedikt Sigurður Ólafsson f. 27. júní, 1891, d. 11. nóvember, 1918 2) 6. nóvember, 1923 Stefán Grímsson fæddist í Garðar, N. Dakota 5. ágúst, 1884. Einarsson vestra.
Börn: Stefaníu með fyrri manni 1. Sæunn Júlíana 2. Ingibjörg Linda. Með Stefáni 1. Benedikt Stefán f. 11. júní, 1924 2. Lorry Kristinn f. 1. september, 1925 3. Tryggvi Sigurður f. 2. október, 1927.

Benedikt

Lorry

Tryggvi
Stefanía var dóttir Jónatans Jónatanssonar Líndal og Ingibjargar Soffíu Benediktsdóttur í Garðarbyggð í N. Dakota. Stefán var sonur Gríms Einarssonar og Sigríðar Gunnlaugsdóttur í N. Dakota. Grímur flutti vestur árið 1876, var í Nýja Íslandi í fjögur ár, flutti þaðan 1880 til N. Dakota og bjó þar eftir það. Stefán var alla tíð bóndi í Manitoba, skammt frá Thornhill. Allar myndir VÍÆ III

Sæunn

Ingibjörg
