Stefanía Kristinsdóttir

ID: 15584
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Wisconcin

 

Stefanía Kristinsdóttir

Stefanía Kristinsdóttir fæddist 17. september, 1875 í Dane sýslu í Wisconsin. Dáin 30. maí, 1939 í N. Dakota. Stefania K. Olafson vestra.

Maki: Jón Matthíasson f. 1. maí, 1871 í Strandasýslu.

Börn: 1. Matthías f. 30. október, 1901 2. Kristinn f. 2. júní, 1903 3. Margrét f. 28. október, 1904 4. Aðalbjörg f. 26. november,1906 5. Guðrún, tvíburi f. 8. september, 1908 6. Katrín (Kathryn) f. 8. september, 1908 7. Oddur Ingvald f. 24. maí, 1911 8. Bjarni f. 15. júní, 1913 9. Ólöf Sigurbjörg f. 26. nóvember, 1916 10. Sigrún Friðrikka f. 29. desember, 1918.

Stefanía bjó með foreldrum sínum í Wisconsin og Lyon sýslu í Minnesota 1876-1880. Flutti þá með þeim í Garðarbyggð í N. Dakota. Stefanía og Jón voru með búskap í Garðarbyggð og seinna, um 1930 í Montrose sýslu í N. Dakota.