ID: 19481
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1937
Stefanía Sigríður Ásbjörnsdóttir fæddist 8. maí, 1861 í N. Múlasýslu. Dáin 29. júní, 1937 í Minnesota.
Maki: 12. nóvember, 1892 Hinrik Þorkelsson f. 28. maí, 1865 í Skagafjarðarsýslu, d. 20. mars, 1923 í Lyon sýslu í Minnesota. Gudmundson vestra
Börn: 1. Lilja f. 12. september, 1894, d. 15. desember, 1899 2. Pétur Sigbjörn f. 29. júlí, 1897, d. 8. júlí, 1994 3. Aðalsteinn (Staney) Lilliandahl f. 24. október, 1899, d. 18. júlí, 1989 4. Anna Ingveldur f. 12. desember, 1901, d. 26. apríl, 1998.
Hinrik fór vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Þorkeli Guðmundssyni og Önnu Sigríði Skúladóttur. Þau settust að í Lincoln sýslu og þar bjuggu Hinrik og Stefanía til ársins 1930, þá fluttu þau í Eidsvold hrepp í Lyon sýslu.
