Steingrímur Brynjólfsson

ID: 15589
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Rosseau
Dánarár : 1946

Steingrímur Brynjólfsson  fæddist 7. apríl, 1879 í Rosseaubyggð í Ontario í Kanada. Dáinn í Saskatchewan 16. apríl, 1946. Steingrimur B Johnson og Grimsi Johnson vestra.

Maki: 17. júlí, 1912 Kristjana Jakobína Jónsdóttir f. 26. janúar, 1883 í N. Múlasýslu. Westdal vestra.

Börn: 1. Jón Einar f. 29. júní, 1914 2. Kristrún Ingibjörg Guðrún f. 6. október, 1918 3. Alda Jakobína Thelma f. 11. apríl, 1921

Steingrímur flutti með foreldrum sínum og systkinum til N. Dakota árið 1884 og þaðan í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905. Kristjana kom vestur þangað frá Íslandi árið 1904. Steingrímur nam land rétt sunnan við Wynyard og þau bjuggu þar.