
Steingrímur O Thorlakson Mynd VÍÆ III

Karólína Kristín Guðjónsdóttir Mynd VÍÆ III
Steingrímur Octavius Thorlakson fæddist í Minneota í Minnesota 26. maí, 1890. Dáinn í Missouri árið 1977.
Maki: 1) 12. maí, 1916 Carolina Kristin Guðjónsdóttir f. í Winnipeg 10. apríl, 1889, d. í Kaliforníu 20. desember, 1956 2) 6. júní, 1959 Liv Cecilie Östlund f. í Noregi 26. september, 1897.
Börn: Með Carolina 1. Anne Margrethe f. í Japan 27. ágúst, 1917 2. Steingrímur Octavius f. í Japan 16. mars, 1919 3. Niels Erik f. í Japan 19. apríl, 1920 4. Carol Esther f. í Winnipeg 4. júní, 1923.
Steingrímur var sonur séra Níelsar Steingríms Þorlákssonar og konu hans Erika Christofa Rynning frá Moregi. Hann fetaði í fótspor föður síns og lærð guðfræði. Vígður prestur í Winnipeg 25. júní, 1916. Sjá meir um séra Steingrím í Íslensk arfleifð hér að neðan.
