ID: 4186
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1910
Steinunn Daðadóttir fæddist í Dalasýslu 27, júlí, 1879. Dáin um 1910 í Nýja Íslandi.
Maki: Sigurbjörn Jóhannesson f. 26. október, 1870 í Dalasýslu, d. 6. nóvember, 1917 á vígvelli í Belgíu.
Börn: 1. Bjarni 2. Sesselja 3. Lilja Jónasína
Sigurbjörn fór vestur 1889 en Steinunn hafði farið með sínum foreldrum, Daða Þorleifssyni og Kristínu Eiríksdóttur, árið 1886 til N. Dakota.
Þau fluttu á land sitt í Árdals- og Framnesbyggð um 1900.
