ID: 20164
Fæðingarár : 1853
Dánarár : 1928
Steinunn Einarsdóttir fæddist í V.Skaftafellssýslu árið 1853. Dáin á Point Roberts 1928. Hansson vestra
Maki: Friðrik Jóhannesson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1858. Hansson vestra.
Barnlaus.
Upplýsingar vantar um vesturför Steinunnar en Friðrik flutti vestur árið 1887 frá Reykjavík og fór til Winnipeg. Þar var hann einhvern tíma, flutti þaðan vestur að Kyrrahafi og bjó ýmist í Victoria á Vancouver-eyju eða Seattle. Hann settist síðan að á Point Roberts tanganum árið 1894, nam þar land og bjó á því alla tíð. Hann mun hafa dáið á undan konu sinni.