Steinunn Gísladóttir

ID: 19125
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1898

Steinunn Gísladóttir fæddist 10. nóvember, 1854 í Húnavatnssýslu. Hún var frá Króksstöðum í Staðarbakkasókn. Dáin 1. janúar, 1898 í Nýja Íslandi.

Maki: 21. september, 1879 Bjarni Júlíanusson fæddist í Dalasýslu 15. júní, 1856. Dó af slysförum í Fljótsbyggð árið 1894.

Börn: 1. Júlíana Ósk f. 7. júlí, 1876 2. Karitas f. 30. Ágúst, 1877 3. Svanborg f. 4. desember, 1879, d. 8. janúar, 1880 4. Svanborg f. 18. janúar, 1881, d. young 5. Rósa f. 30. október, 1882, d. 9.janúar, 1883 6. Gíslunn Sigurrós f. 1884 7. Steinunn Aðalheiður f. 14. ágúst, 1886 8. Guðni f. 25. apríl, 1889 9. Jóhann Guðfinnur f. 13. apríl, 1893.

Bjarni og Steinunn fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru til foreldra hennar sem sest höfðu að í Fljótsbyggð árið áður. Þau voru Gísli Guðmundsson og Steinunn Hjálmarsdóttir. Foreldrar Bjarna fóru vestur með þeim, þau Júlíanus Bjarnason og Ósk Guðmundsdóttir.