ID: 6891
Fæðingarár : 1847
Dánarár : 1941
Steinunn Jónsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 17. október, 1847. Dáin 19. janúar, 1941..
Jón Pétursson f. í Skagafjarðarsýslu 18. maí, 1849. Dáinn 24. janúar, 1920.
Börn: 1. Kristín f. 13. september, 1881 2. Sigríður 3. Ingibjörg Jóhanna. Tvö börn þeirra dóu í æsku. Steinunn átti son, Sigurjón Jóhannsson af fyrra hjónabandi.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og settust að í Geysirbyggð. Fóru þaðan í Árnesbyggð og bjuggu þar til ársins 1918 þegar þau fóru vestur að hafi. Sigurjón bjó alla tíð í Árnesbyggð