ID: 1660
Fæðingarár : 1875
Dánarár : 1904
Steinunn Jónsdóttir fæddist 1. janúar, 1875 á Mýrum í Hornafirði, í A. Skaftafellssýslu. Dáin í Winnipeg, 18. september, 1904.
Maki: Runólfur Sigurðsson f. 7. júní, 1868 í Svínafelli í A. Skaftafellssýslu, d. í Vatnabyggð 14. nóvember, 1929.
Börn: 1. Signý f. 1897 2. Jón f. 1898 3. Sigríður f. 1900.
Þau fluttu til Vesturheims árið 1903 og fóru til Winnipeg. Þar lést Steinunn ári síðar en Runólfur nam þá land við Raymore í Saskatchewan. Þaðan flutti hann svo til Mozart í Vatnbyggð.