ID: 1603
Fæðingarár : 1855
Dánarár : 1943
Steinunn Jónsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu 1855. Dáin 29.nóvember, 1943 í Winnipeg.
Maki: 1887 Þórarinn Stefánsson f. í A. Skaftafellssýslu 5. febrúar, 1853. Dáinn 29. júní, 1932 í Framnesbyggð.
Börn; 1. Páll f. 11. desember, 1884 2. Vilborg f. 1888 3. Guðjón f. 2. ágúst, 1889 4. Anna 16. desember, 1890 5. Guðrún Lovísa f. 19. maí, 1893 6. Stefán 9. júlí, 1901. Tvö fósturbörn ólust upp hjá þeim: 1. Guðlaugur Kristjánsson f. 10.júlí, 1910 2. Steinunn Guðmundsdóttir.
Fóru vestur árið 1893 til Nýja Íslands í Ísafoldarbyggð. Þaðan á land sitt í Framnesbyggð árið 1901.