ID: 12869
Fæðingarár : 1867
Dánarár : 1933
Steinunn Kristrún Ketilsdóttir f. 11. júní, 1867 í N. Múlasýslu. Dáin í Foam Lake, Saskatchewan 15. júlí, 1922.
Maki: 20. júní, 1901 Jón Sigurður Klemensson f. í Skagafjarðarsýslu 24. maí, 1859, d. í Vatnabyggð í Saskatchewan 8. september, 1930. Clemens vestra.
Börn: 1. Guðbjörg Sigrún f. á Big Point í Manitoba 2. nóvember, 1902 2. Jakob f. á Big Point 20. maí, 1905. 3, Anna Þórunn f. 5. ágúst, 1909.
Jón og Steinunn fluttu vestur til Winnipeg árið 1901, þar sem þau gengu í hjónaband. Þau fluttu vestur í Vatnabyggð í Saskatchean og hófu búskap í byggðinni nærri Foam Lake.