Steinunn L Jónsdóttir

ID: 17343
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1900

Steinunn Lára Jónsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 18. júlí, 1900.

Maki: 1938 Guðmundur Sveinsson f. 10. maí, 1863, d. í Manitoba 4. nóvember, 1943.

Börn: Guðmundur átti son, Svein, af fyrra hjónabandi.

Steinunn missti móður sína árið 1903 og ólst upp hjá fósturforeldrum. Óljóst hvenær hún flutti vestur en hún hefur eflaust kynnst Guðmundi í Winnipeg. Hann mun hafa flutt vestur árið 1891.