ID: 14373
Fæðingarár : 1848
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1933
Steinunn Magnúsdóttir fæddist í S. Múlasýslu 6. febrúar, 1848. Dáin í Minnesota 1. október, 1933.
Maki: 7. október, 1868 Sigbjörn Sigurðsson, f. 31. desember, 1841 í Vopnafirði í N. Múlasýslu, d. 5. janúar, 1937. Hofteig vestra.
Börn: 1. Guðný f. 12. október, 1871 2. Guðríður f. 1874 3. Kristjana Solveig 1876 4. Halldór Benedikt f. 27. september, 1878 5. Stefán S. f. 1881 6. John Þórarinn f. 1883; d. 1891 7. Margrét Sigurbjörg f. 15. janúar, 1888.
Fóru vestur 1878 og keyptu land í Lyonbyggð í Minnesota.
