Steinunn Ólafsdóttir

ID: 4107
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1940

 

Magnús Jósefsson Mynd Dm lll

Steinunn Ólafsdóttir Mynd Dm lll

Steinunn Ólafsdóttir fæddist í Dalasýslu 11. ágúst, 1853. Dáin 20. október, 1940 í Blaine í Washingtonríki.

Maki: Magnús Jósefsson fæddist í Dalasýslu 13. október, 1855. Dáinn í Blaine 11. janúar, 1944.

Börn: 1. Jósep f. 1881 2. Rósa f. 15. október, 1882 3. Halla Jósefína f. 1884 í Hallson, ND 4. Ólína Sesselja f. 6. janúar, 1890 5. Júlíana María f. 4. júlí, 1894.

Þau fluttu vestur til Hallson í N. Dakota árið 1883 og bjuggu þar í tólf ár. Fluttu árið 1895 til Roseau í Minnesota þar sem þau bjuggu til ársins 1904. Fóru þá vestur til Blaine í Washington ríki.