Steinunn Sigurðardóttir

ID: 19628
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla

Steinunn Sigurðardóttir Mynd VÍÆ ll

Steinunn Sigurðardóttir fæddist í Rangárvallasýslu 20. júní, 1867.

Maki: 1) 1. október, 1892 Magnús Jónsson, d. 5. mars, 1893 2) Jón Jónsson, þau skildu 3) 12. október, 1938 Jakob Frímann Kristjánsson f. 8. janúar, 1856, d. 6. júlí, 1941 í Hnausabyggð 4) 19. desember, 1941 Ketill Valgarðsson f. 29. október, 1861.

Börn: Með Jóni Jónssyni 1. Magnús Jónsson f. 1904. Hann fór vestur og bjó í Winnipeg.

Steinunn flutti vestur árið 1924 og settist að í Selkirk í Manitoba. Þaðan lá leiðin í Hnausabyggð árið 1938 og þaðan til Gimli eftir 1941.