Steinunn Þórðardóttir

ID: 1556
Fæðingarár : 1877

Steinunn Þórðardóttir fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1877.

Maki: Þórður Þorsteinsson f. í V.-Skaftafellssýslu árið 1877.

Börn: 1. Gísli f. 1906 2. Þórstína Jónasína f. 1909 3. Þórður Óskar f. 1910 4. Jóhanna f. 1912 5. Guðlaug Dagbjört f. 1915 6. Oddný Soffía f. 1917 7. Ísak f. 1919.

Þau fluttu vestur árið 1903 og fóru rakleitt út á Point Roberts tangann. Þar nam Þórður 20 ekrur lands og keypti 15 í viðbót. Byggði vandað hús og bjó vel alla tíð.