ID: 19023
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888
Dánarár : 1951
Svanlaugur Sigurjónsson fæddist 10. júlí, 1888. Dáinn í Sacramento í Kaliforníu 7. janúar, 1951. Laugi Swanson vestra.
Maki: 1912 Violet Lucille Barnes d. 5. september, 1969 í Kaliforníu.
Börn: 1. Roger Devere f. 24. apríl, 1913 2. Beryl Alice f. 28. september, 1915 3. Richard Barnes f. 28. september, 1928 4. Þóra Phyllis f. 27. október, 1931.
Svanlaugur var sonur Sigurjóns Svanlaugssonar og Elísabetar Jónsdóttur sem settust að í Lincoln sýslu í Minnesota árið 1880. Svanlaugur var kúabóndi í Lyon sýslu í Minnesota og garðyrkjubóndi í Kaliforníu.
