Sveinbjörn Árnason

ID: 2203
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1931

Sveinbjörn Árnason: Fæddur í Lundarreykjadal í Borgarfjarðarsýslu 2. september, 1869. Dáinn 26. febrúar, 1931 í Winnipeg

Maki: María Bjarnadóttir f. 24. apríl, 1870 í Borgarfjarðarsýslu.

Börn: 1. María Olga f. 1896 2. Árni f. 19. júní, 1898 3. Ingólfur f. 1901 4. drengur f. 1903 (nafn ólæsilegt) 5. Ólöf f. 1904 6. Hjörvarður f. 1909

Fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 og fluttu til Winnipegosis. Fluttu þaðan til Winnipeg einhverjum árum seinna og bjuggu þar árið 1911 og var Sveinbjörn skráður fasteignasali.