ID: 7371
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1946
Sveinbjörn Jónsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 10. júlí, 1883. Dáinn 16. mars, 1946 í Chicago.
Maki: 16. september, 1917 Esther Henriette Slette f. 16. ágúst, 1894.
Sveinbjörn fæddist á Hólum í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu 10. júlí, 1883. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni, Guðbjörgu Jónsdóttur og stjúpföður, Ólafi Jóhannssyni og systkinum. Þau settust að í Akrabyggð í N. Dakota.
