ID: 8048
Fæðingarár : 1837
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1910
Sveinbjörn Sigurðsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1837. Dáinn árið 1910 í N. Dakota.
Maki: Sigríður Sveinsdóttir f. 1860 í Eyjafjarðarsýslu.
Börn: 1. Sveinn f. 1860
Sveinbjörn fór vestur árið 1883 til Winnipeg í Manitoba og nam land í Garðarbyggð í N. Dakota sama ár. Kona hans og sonur komu vestur þangað ári síðar. Árið 1898 flutti fjölskyldan í Mouse Riverbyggð .
