Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1930

Sveinn Brynjólfsson
Sveinn Brynjólfsson fæddist í S. Múlasýslu 3. október, 1856. Dáinn í Bresku Kolumbíu 28. júní, 1930.
Maki: 3. maí, 1881 Þórdís Vigfúsdóttir f. 1860 í N. Þingeyjarsýslu.
Börn: 1. Sigfús f. 1881 2. Ingigunnar f. 1883 3. Brynjólfur f. 1886. Upplýsingar vantar um aðra tvo syni þeirra.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893. Þau fluttu seinna vestur til Bresku Kolumbíu. Sveinn var steinsmiður og gerðist byggingameistari í Winnipeg.
