ID: 14279
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1909

Sveinn Jóhannesson og Ingibjörg Björnsdóttir Mynd Well Connected
Sveinn Jóhannesson fæddist í S. Múlasýslu 5. apríl, 1867. Dáinn í Minnesota 5. maí, 1909. Hólm ( S. J. Holm) vestra.
Maki: Ingibjörg Björnsdóttir f. 23. september, 1873, d. 3. júlí, 1943 í Minnesota.
Börn: 1. Jóhann Björn f. 5. september, 1896 2. Sigurbjörg Soffía f. 30. nóvember, 1897 3. Dóra Guðrún f. 23. mars, 1900 4. Olympia (Olga) Vilborg f. 5. apríl, 1904 5. William f. 26. apríl, 1906.
Sveinn flutti vestur árið 1885 með foreldrum sínum, Jóhannesi Sveinssyni og Soffíu Vilhjálmsdóttur og systkinum. Þau settust að í Yello Medicine sýslu í Minnesota. Ingibjörg flutti vestur með föður sinum, Birni Gíslasyni og fjölskyldu hans árið 1879.
