ID: 6312
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1926

Sveinn Magnússon Mynd PaB

Guðrún Jóhanna Sigurðardóttir Mynd PaB
Sveinn Magnússon fæddist 30. júlí, 1853 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 22. maí, 1926.
Maki: Guðrún Jóhanna Sigurðardóttir f. 26. júlí, 1864 í Húnavatnssýslu, d. 14. ágúst, 1943.
Börn: 1. Björn f. 15. febrúar, 1885, d. 7. ágúst,1929 2. Magnús f. 1891.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Námu þar land og nefndu Hörghól vegna þess að landið var býsna grýtt.
