Sveinn Ólafsson

ID: 17975
Fæðingarár : 1869
Dánarár : 1952

Sveinn Ólafsson Mynd VÍÆ II

Sveinn Ólafsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 17, ágúst, 1869. Dáinn í Saskatchewan 5. september, 1952.

Maki: 1896 Guðrún Guðmundsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 21. október, 1875.

Börn: 1. Guðbrandur Jóhann f. á Akureyri 2. júlí, 1896 2. Baldur f. 14. september, 1898 3. Joseph f. 22. desember, 1912.

Þau fluttu vestur um haf árið 1902, voru fyrst í Mountain, N. Dakota, svo einhvern tíma í Winnipeg. Þau fluttu í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1906 og voru með búskap nærri Leslie til ársins 1948.