Sveinn Sigurðsson

ID: 7682
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1920

Signý Vilhjálmsdóttir Mynd FLNÍ

Sveinn Sigurðsson Mynd FLNÍ

Sveinn Sigurðsson fæddist 10. október, 1841 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 8. júní, 1920.

Maki: 1) 1871 Hólmfríður Eiríksdóttir d. 1873 2) 1876 Signý Vilhjálmsdóttir f. 1841 í Skagafjarðarsýslu.

Börn: 1. Vilfríður f. 1877 2. Jódís f. 1883 3. Sigurjón f. 1884 4. Kristján 5. Þorsteinn Júlíus.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og settust að í Selkirk. Þaðan fóru þau til Nýja Íslands árið 1888 og settust að í Brautarholti í Víðirnesbyggð. Þar voru þau ein fimm ár en 1893 settust þau að á Völlum í sömu byggð.