ID: 4996
Fæðingarár : 1879
Dánarár : 1915
Sveinn Sveinsson fæddist árið 1879 í Húnavatnssýslu. Dáinn á Point Roberts 1915.
Maki: Vigdís Verónika Dósóþeusdóttir f. 10. ágúst, 1881 í Ísafjarðarsýslu.
Barnlaus.
Sveinn flutti vestur árið 1910 en Vigdís ári síðar. Þau fóru á Point Roberts tangann þar sem Sveinn keypti 10 ekrur af Jónasi bróður sínum. Hann var ekk heill heilsu og sneri Vigdís heim til Íslands að honum látnum.
