Sveinn Sveinsson

ID: 7779
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1923

Sveinn Sveinsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1847. Dáinn 30. júlí, 1923 í N. Dakota.

Maki: 1877 Guðrún Símonardóttir f. 1856 í Skagafjarðarsýslu.

Börn: Fædd vestra 1. Símon f. á Gimli 2. ágúst, 1878 2. Þorbjörg f. 30. ágúst, 1880 í Mountain, d. 10. mars, 1881 3. Jón (John) f. 6. september, 1882, d. 30. mars, 1884 4. Jón (John) f. 16. mars, 1885 5. Kristbjörg Sigrún f. 8. mars, 1888 6. Þorbjörg f. 1891 7. Guðmundur Jóhannes f. 15. október, 1893, d. 30. nóvember, 1893 8. Sigurlaug f. 20. september, 1896 9. Sveinn f. 12. apríl, 1899 10. Sigríður Rannveig f. 27. ágúst, 1902.

Sveinn og Guðrún fóru vestur til Kanada með sama skipi frá Sauðárkrók árið 1876. Sveinn nam land í Nýja Íslandi  en flutti þaðan í Thingvallabyggð í N. Dakota árið 1878 og nam land nærri Mountain.