ID: 2946
Fæðingarár : 1827
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1901

Sveinn Þórðarson, Helga og sonurinn Jón Mynd FVTV
Sveinn Þórðarson fæddist í V. Skaftafellssýslu 18. febrúar, 1827. Dáinn 4. nóvember, 1901 í Castle Valley í Utah.
Maki: 28. október, 1854 Helga Árnadóttir f. 6. júlí, 1833, d. 15. febrúar, 1907 í Cleveland í Utah.
Börn: 1. Solveig Þórdís Jórunn f. 24. apríl, 1858, d. 6. apríl, 1920 í Spanish Fork 2. Jóhanna Guðný Helga f. 9. febrúar, 1861, d. 27. maí, 1927 í Cleveland í Utah 3. Jón Júlíus f. 1. desember, 1872, d. 24. maí, 1951 í Cleveland. 4. Sveinn Magnús f. 1879, dó sama ár.
Fluttu til Spanish Fork í Utah árið 1878 með soninn Jón. Dætur fóru vestur seinna, Jóhanna Guðný 1881 og Solveig 1880.
