ID: 2958
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1909

Guðrún Pálsdóttir og Sverrir Jónsson Mynd FVTV
Sverrir Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 6. nóvember, 1857. Dáinn 5. febrúar, 1909
Sverrir fór vestur til Spanish Fork í Utah, ókvæntur og barnlaus árið 1892. Hann átti tvö börn með sitt hvorri konunni í Vestmannaeyjum.
Maki: Guðrún Pálsdóttir f. 10. janúar, 1838 í Borgarfjarðarsýslu.
Guðrún fór vestur árið 1887.
