ID: 20602
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1928

Sylvía Kristín Mynd VÍÆ III
Sylvía Kristín Gunnlaugsson fæddist 7. janúar, 1928 í Wynyard í Saskatchewan. Spear í hjónabandi.
Maki: 17. ágúst, 1963 William Wilson Spear f. í Nebraska.
Börn: Upplýsingar vantar.
Sylvía var dóttir Olgeirs Gunnlaugssonar og Kristínar Friðbjarnadóttur, landnema í Vatnabyggð í Saskatchewan. Hún gekk í grunnskóla í Wynyard og lauk prófi frá verslunarskóla í Winnipeg árið 1946. Ráðin skrifstofustjóri hja Trans World Airlines í Kansas City 1947 og árin 1948-1952 í New York. Var svo einkaritari varaforseta flugfélagsins á aðalskrifstofu þess í höfuðborginni Washington 1952-1963. William var lögfræðingur í höfuðborginni.
